Hampskrúbbarnir frá MAISTIC eru einstaklega hentugir fyrir uppvaskið og það sem meira er, plastlausir og án allra plastleysanlegra efna.
Skrúbbarnir eru framleiddir úr hampi sem gerir þá þægilega fyrir uppvaskið. Þú notar minna vatn, minni sápu og svo skemmir ekki fyrir að framleiðsla á hampinum er sjálfbær.
Þegar skrúbburinn er orðinn óhreinn er einfaldast að setja hann í efri skúffuna á uppþvottavélinni og hann verður eins og nýr og endist og endis.
MAISTIC býður upp á breiða vörulínu án plastefna eða annarra efna sem skaða náttúruna. Má þar nefna plastlausa ruslapoka, nestis- og frystipoka, svampa, gólfklúta og borðtustkur.