SKILMÁLAR

Skilmálar

Um smásöluviðskipti gilda ákveðnir skilmálar sem skilgreindir eru í neytendalögum. 

Með lipurð í viðskiptum og virðingu fyrir viðskiptavininum að leiðarljósi gerum við ekki ráð fyrir að þurfa að beita lögum heldur leysum málin með ánægju. 

Almennt

ECO LIFE ehf. áskilur sér rétt til að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir án fyrirvara. Almennt er afslátturekki gefinn af vörum sem eru fyrir með afslætti, t.d. jólaafslætti.  

Afhending vöru

Allar vörur eru afgreiddar 1-3 virkum dögum eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður hafa samband og tilkynna áætlaðan afhendingatíma vörunnar. Öllum vörum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspóst um afhendingu vörunnar.  

Sendingakostnaður

Sendingakostnaður er almennt 990 kr. Ef verslað er í netverslun fyrir 10.000 kr eða meira fellur sendingarkostnaður niður innan og utan höfuðborgarsvæðisins.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Það er ekkert mál að skila eða skipta vörum frá Vistvænni framtíð svo fremur sem varan og / eða umbúðir þeirra eru í upphaflegu ástandi og vörunni skilað innan 14 daga. 

Greiðslur, verð og VSK

Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. Öll verð í netverslun eru með virðisaukaskatti og eru reikningar gefnir út með VSK. Hægt er að greiða með VISA og MasterCard og einnig hægt að millifæra á bankareikning. 

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um þær upplýsingar sem kaupandi gefur í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.

ECO LIFE ehf.

 

Laxalind 6

201 Kópavogur

VSK númer 133240

EIGENDUR

Áshildur Bragadóttir, ashildurb@gmail.com, s. 782 1202

Gerður Ríkharðsdóttir, gerdur.rikhards@gmail.com, s. 852 881

Netverslun ECO LIFE ehf. tekur við kreditkortum gegnum Valitor.