Baðhreinsirinn frá Pure Effect í Svíþjóð er framsækin baðhreinsir þar sem bakteríur sem finnast í náttúrunni eru nýttar til að djúphreinsa baðið, fjarlægja kalk og eyða allri lykt.
Pure Effect baðhreinsirinn skilur eftir sig virkar bakteríur sem halda áfram að hreinsa baðherbergið eftir þrifin. Örverur í baðhreinsinum halda áfram að brjóta niður óhreinindin og því óhreinara yfirborð, því lengur er líffræðileg virkni hreinsisins.
Með þessum margverðlaunuðu og framsæknu hreinsivörum verður baðherbergið hreinna mun lengur og næstu þrif auðveldari.