Plastlaus lífsstíll
Vörurnar frá MAISTIC leysa vörur úr plasti af hólmi. MAISTIC býður upp á breiða vörulínu allt frá heimilispokum til ruslapoka, bleyjupokum til hundaskítspoka, gólfklútum til borðklúta og svampa til skrúbba.
MAISTIC vörurnar eru bæði plastlausar og án allra skaðlegra plastefna s.s. BPA, Þalata og Bisphenol. Þegar vörurnar hafa þjónað tilgangi sínum þá brotna þær 100% niður í jarðveginum og skilja eftir sig lífrænni og auðugri jarðvegi fyrir komandi kynslóðir.