Innkaupanetin okkar eru úr 100% lífrænni bómull sem taka allt að 18 kg.
Þau fara vel í vasa og veski og fást í öllum regnbogans litum