Þrír fallegir grænmetispokar með áprentuðum myndum úr 100% lífrænni bómull.
Pokarnir henta vel fyrir þá sem vija taka næsta skref og nýta þá í grænmetis- og ávaxtainnkaupin og draga úr plastnotkun.
Pokana má setja beint inn í ísskáp og geymist grænmetið og ávextirnir enn lengur þar sem vel loftar um það.
Pokarnir geta einnig haft annað notagildi því hægt er að nýta þá til ferðalaga undir skó og undirföt.