Í settinu eru tveir grænmetispokar og eitt grænmetisnet úr 100% lífrænni bómull sem má þvo.
Grænmetispokarinir eru fyrir þá sem vilja taka næsta skref í vistvænum lífstíl og nota fallega margnota poka fyrir grænmetis- og ávaxtainnkaupin.